
Helgihald á Austurlandi um jól
Yfirlit yfir helgihald á Austurlandi yfir jólin.23. desember
Þorlákskapella, Reyðarfirði. Stórhátíð - Þorláksmessa á vetri. Messa kl. 18.
Seyðisfjarðarkirkja: Friðarganga kl. 17.
Egilsstaðakirkja: Jólatónar við kertaljós kl. 22-23. Organisti og gestir leika. Hægt að koma og fara að vild.
24. desember
Tryggvabúð, Djúpavogi: Kaþólsk messa kl. 16.
Djúpavogskirkja: Aftansöngur kl. 18. Organisti: Sveinn Kristján Ingimarsson.
Heydalakirkja: Náttsöngur kl. 23.
Stöðvarfjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 18.
Fáskrúðsfjarðarkirkja: Aftansöngur kl.18.
Kór kirkjunnar ásamt einsöngvurum flytja hátíðartónið og syngja jólasálma og jólalög. Kórstjórn og undirleikur: Suncana Slamnig. Hljóðfæraleikur: Charles Ross. Einsöngur: Berta Dröfn Ómarsdóttir og Tinna Hrönn Smáradóttir
Þorlákskapella, Reyðarfirði: Messa á jólanótt kl. 22.
Reyðarfjarðarkirkja: Náttsöngur kl. 23.
Eskifjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 18.
Norðfjarðarkirkja: Miðnæturmessa kl. 23.
Seyðisfjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 18.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Kór Seyðisfjarðarkirkju. Organisti: Sigurður Jónsson.
Eiðakirkja: Náttsöngur kl. 23.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Kór Eiðakirkju. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson.
Egilsstaðakirkja:
Jólastund barnanna kl. 14. Sr. Þorgeir, Torvald við hljóðfærið og leiðtogar barnastarfsins.
Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Kór Egilsstaðakirkju. Organisti: Torvald Gjerde.
Náttsöngur kl. 23. Sr. Þorgeir Arason. Áhersla á fallega tónlist. Kór Egilsstaðakirkju. Organisti: Torvald Gjerde. Einsöngur Nanna H. Imsland.
„Corpus Christi“ kapella, Egilsstöðum: Messa á jólanótt kl. 22.
Kirkjuselið í Fellabæ: Helgistund kl. 23.
Hjalti Jón Sverrisson guðfræðingur leiðir stundina og flytur hugvekju. Organisti: Drífa Sigurðardóttir.
Vopnafjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 17.
25. desember
Heydalakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.
Uppsalir, Fáskrúðsfirði: Hátíðarstund kl. 11.
Kór Fáskrúðsfjarðarkirkju ásamt einsöngvurum flytja hátíðartónið og syngja jólasálma og jólalög. Kórstjórn og undirleikur: Suncana Slamnig. Hljóðfæraleikur: Charles Ross. Einsöngur: Berta Dröfn Ómarsdóttir og Tinna Hrönn Smáradóttir
Þorlákskapella, Reyðarfirði: Messa kl. 11.
Norðfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Kaþólsk messa kl. 17.
Seyðisfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Kór Seyðisfjarðarkirkju. Organisti: Sigurður Jónsson.
Sjúkrahús Seyðisfjarðar: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.
„Corpus Christi“ kapella, Egilsstöðum: Messa kl. 17.
Þingmúlakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sameiginleg fyrir Vallaness- og Þingmúlasóknir
Sr. Erla Björk Jónsdóttir. Kór Vallaness og Þingmúla. Organisti Torvald Gjerde.
Áskirkja í Fellum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Kór Áskirkju. Organisti Drífa Sigurðardóttir.
Sleðbrjótskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sameiginleg fyrir Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssóknir
Sr. Þorgeir Arason. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Hofskirkja, Vopnafirði: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Sundabúð, Vopnafirði: Hátíðarhelgistund kl. 13.
Skeggjastaðakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.
26. desember
Hofskirkja, Álftafirði: Hátíðarmessa kl. 17. Organisti Guðlaug Hestnes.
Heydalakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.
Stöðvarfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Þorlákskapella, Reyðarfirði: Stefánsmessa, messa kl. 11.
Reyðarfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Eskifjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Hjaltastaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Þorgeir Arason. Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir og félagar leiða tónlistina.
Egilsstaðakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Barnakór Egilsstaðakirkju. Organisti Torvald Gjerde. Ljósaþáttur fermingarbarna.
Hjúkrunarheimilið Dyngja, Egilsstöðum: Guðsþjónusta kl. 15.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.
„Corpus Christi“ kapella, Egilsstöðum: Stefánsmessa, messa kl. 17.
Hofteigskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Vopnafjarðarkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Skeggjastaðakirkja: Stefánsmessa, kaþólsk messa kl. 18.
27. desember
Þorlákskapella, Reyðarfirði: Messa kl. 9.
30. desember
Valþjófsstaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Kór Valþjófsstaðarkirkju. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson.