Helgihald á Austurlandi um jól

Yfirlit yfir helgihald á Austurlandi yfir jólin.

23. desember

Þorlákskapella, Reyðarfirði. Stórhátíð - Þorláksmessa á vetri. Messa kl. 18.

Seyðisfjarðarkirkja: Friðarganga kl. 17.

Egilsstaðakirkja: Jólatónar við kertaljós kl. 22-23. Organisti og gestir leika. Hægt að koma og fara að vild.

24. desember

Tryggvabúð, Djúpavogi: Kaþólsk messa kl. 16.

Djúpavogskirkja: Aftansöngur kl. 18. Organisti: Sveinn Kristján Ingimarsson.

Heydalakirkja: Náttsöngur kl. 23.

Stöðvarfjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 18.

Fáskrúðsfjarðarkirkja: Aftansöngur kl.18.
Kór kirkjunnar ásamt einsöngvurum flytja hátíðartónið og syngja jólasálma og jólalög. Kórstjórn og undirleikur: Suncana Slamnig. Hljóðfæraleikur: Charles Ross. Einsöngur: Berta Dröfn Ómarsdóttir og Tinna Hrönn Smáradóttir

Þorlákskapella, Reyðarfirði: Messa á jólanótt kl. 22.

Reyðarfjarðarkirkja: Náttsöngur kl. 23.

Eskifjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 18.

Norðfjarðarkirkja: Miðnæturmessa kl. 23.

Seyðisfjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 18.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Kór Seyðisfjarðarkirkju. Organisti: Sigurður Jónsson.

Eiðakirkja: Náttsöngur kl. 23.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Kór Eiðakirkju. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson.

Egilsstaðakirkja:
Jólastund barnanna kl. 14. Sr. Þorgeir, Torvald við hljóðfærið og leiðtogar barnastarfsins.
Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Kór Egilsstaðakirkju. Organisti: Torvald Gjerde.
Náttsöngur kl. 23. Sr. Þorgeir Arason. Áhersla á fallega tónlist. Kór Egilsstaðakirkju. Organisti: Torvald Gjerde. Einsöngur Nanna H. Imsland.

„Corpus Christi“ kapella, Egilsstöðum: Messa á jólanótt kl. 22.

Kirkjuselið í Fellabæ: Helgistund kl. 23.
Hjalti Jón Sverrisson guðfræðingur leiðir stundina og flytur hugvekju. Organisti: Drífa Sigurðardóttir.

Vopnafjarðarkirkja: Aftansöngur kl. 17.

25. desember

Heydalakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.

Uppsalir, Fáskrúðsfirði: Hátíðarstund kl. 11.
Kór Fáskrúðsfjarðarkirkju ásamt einsöngvurum flytja hátíðartónið og syngja jólasálma og jólalög. Kórstjórn og undirleikur: Suncana Slamnig. Hljóðfæraleikur: Charles Ross. Einsöngur: Berta Dröfn Ómarsdóttir og Tinna Hrönn Smáradóttir

Þorlákskapella, Reyðarfirði: Messa kl. 11.

Norðfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

Kaþólsk messa kl. 17.

Seyðisfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Kór Seyðisfjarðarkirkju. Organisti: Sigurður Jónsson.

Sjúkrahús Seyðisfjarðar: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

„Corpus Christi“ kapella, Egilsstöðum: Messa kl. 17.

Þingmúlakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sameiginleg fyrir Vallaness- og Þingmúlasóknir
Sr. Erla Björk Jónsdóttir. Kór Vallaness og Þingmúla. Organisti Torvald Gjerde.

Áskirkja í Fellum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Kór Áskirkju. Organisti Drífa Sigurðardóttir.

Sleðbrjótskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sameiginleg fyrir Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssóknir
Sr. Þorgeir Arason. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.

Hofskirkja, Vopnafirði: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.

Sundabúð, Vopnafirði: Hátíðarhelgistund kl. 13.

Skeggjastaðakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.

26. desember

Hofskirkja, Álftafirði: Hátíðarmessa kl. 17. Organisti Guðlaug Hestnes.

Heydalakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.

Stöðvarfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.

Þorlákskapella, Reyðarfirði: Stefánsmessa, messa kl. 11.

Reyðarfjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

Eskifjarðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

Hjaltastaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Þorgeir Arason. Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir og félagar leiða tónlistina.

Egilsstaðakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Barnakór Egilsstaðakirkju. Organisti Torvald Gjerde. Ljósaþáttur fermingarbarna.

Hjúkrunarheimilið Dyngja, Egilsstöðum: Guðsþjónusta kl. 15.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

„Corpus Christi“ kapella, Egilsstöðum: Stefánsmessa, messa kl. 17.

Hofteigskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.

Vopnafjarðarkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.

Skeggjastaðakirkja: Stefánsmessa, kaþólsk messa kl. 18.

27. desember

Þorlákskapella, Reyðarfirði: Messa kl. 9.

30. desember

Valþjófsstaðarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Kór Valþjófsstaðarkirkju. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.