Hernámsdagurinn á Reyðarfirði
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 01. júl 2011 12:26 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Hernámsins á Reyðarfirði árið 1940 er minnst í dag og á morgun með mikilli dagskrá.
Föstudagur 1. júlí.
17:00 Gengið frá Molanum upp Búðarárgil að Íslenska stríðsárasafninu. Hertrukkar, hermenn og fornbílar verða á ferðinni. Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri, flytur ávarp Atriði úr nýju leikriti Leikfélags Reyðarfjarðar Í hers höndum. Fjarðadætur taka lagið með Daníel Arasyni og félagar í Dansfélaginu Ringmor Hansen taka sporið. Frítt inn á safnið að lokinni dagskrá.
21:00 Leikfélag Reyðarfjarðar frumsýnir leikritið Í hers höndum í Félagslundi.
Laugardagur 2. júlí.
17:00 Braggabíó í Íslenska stríðsárasafninu.
21:00 2. sýning Í hers höndum í Félagslundi.
Veitingastaðir verða meðal annars með á Fish & Chips, stríðstertur og enskan morgunverð.