Héldu tombólu til styrktar börnum í Sómalíu

somalia_eski_web.jpgEskfirðingarnir Sóley Arna Friðriksdóttir og Eygló Auðbjörnsdóttir stóðu nýverið fyrir tombólu til styrktar sveltandi börnum í Sómalíu. Vinkonurnar, sem eru tólf ára gamlar, söfnuðu 9.100 krónum. Þær segjast mjög ánægðar með að geta lagt sín lóð á vogarskálarnar til að bjarga mannslífum í Sómalíu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.