Hætt við gullleit
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 09. sep 2010 11:54 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Ástralska námafyrirtækið Platina Resources hefur hætt við fyrirhugaða
gullleit á Austurlandi. Það útilokar samt ekki að koma aftur síðar.
Platina óskaði í byrjun sumar eftir rannsóknarleyfi á nær öllu Austurlandi. Að því er segir í frétt RÚV var Orkustofnun að því komin að gefa leyfið út þegar umsóknin var dregin til baka.
Ástæðan er sögð að vel hafi gengið með verkefni heima í Ástralíu og fyrirtækið ætli að einbeita sér að þemi. Til greina komi að leita á Íslandi síðar.
Ástæðan er sögð að vel hafi gengið með verkefni heima í Ástralíu og fyrirtækið ætli að einbeita sér að þemi. Til greina komi að leita á Íslandi síðar.