Jólafriður á Eskifirði

img_2344.jpgHinir árlegu tónleikar Jólafriður voru haldnir í Kirkju- og menningarmiðstöð Austurlands sunnudagskvöldið 18. desember.

 

Jólalög fyrr og síðar voru spiluð þegar helstu tónlistarmenn austurlands komu saman á tónleikum sunnudaginn 18. desember. Þessir tónleikar ganga undir nafninu Jólafriður og hafa verið haldnir árlega síðastliðin tíu ár. Í ár áttu tónleikarnir tíu ára afmæli og voru þeir einkar glæsilegir af tilefninu. Húsið var fullt út úr dyrum og mikil og góð stemning var í salnum á meðan á tónleikum stóð. 

img_2329.jpgimg_2333.jpg

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.