Jólaljósin víða tendruð í fjórðungnum um helgina

Víða verða ljósin kveikt á jólatrjám á Austurlandi um helgina, en fyrsti í aðventu er næstkomandi sunnudag.



Á flestum stöðum verða jólalög sungin, jólasveinar á ferðinni og sannkölluð jólastemmning ríkjandi fyrir alla fjölskylduna.

 

 

 


Í Fjarðabyggð verða ljósin tendruð á eftirtöldum dögum.

Laugardaginn 26. nóvember

  • Eskifjörður klukkan 14:30
  • Neskaupstaður klukkan 16:00
  • Reyðarfjörður klukkan 16:00
  • Stöðvarfjörður klukkan 17:00

 

Sunnudaginn 27. nóvember

  • Mjóifjörður klukkan 16:00

Laugardaginn 3. desember
  • Fáskrúðsfjörður klukkan 17:00



Ljósin verða tendruð á jólatrénu við Nettó á Egilsstöðum næstkomandi laugardag klukkan 16:00.

Kveikt verður jólatrénu á Djúpavogi á sunnudaginn klukkan 17:00 á Bjargstúni.

Ekki liggur enn fyrir hvenær ljósin verða tendruð á jólatrénu á Seyðisfirði.

 

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.