Skip to main content

Kvenfélagið á Breiðdalsvík með sumarkaffi

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 23. apr 2010 22:36Uppfært 08. jan 2016 19:21

Kvennfélagið Hlíf á Breiðdalsvík var með kaffihlaðborð í tilefni sumardagsins fyrsta í Gamla kaupfélaginu.

sumarsdagskaffi.jpgFjöldi fólks mætti á hlaðborðið og fékk sér kaffi og hnallþórur.
 
Nú stendur yfir sýning í Gamla kaupfélaginu á myndum hjónanna Mariettu Maissen og Péturs Behrens, á grafíkverkum og vatnslitamyndum Mariettu Maissen og myndskreytingum  Pétur Behrens  við Hrafnkellssögu Freysgoða.