Listamenn mánaðarins í Húsi handanna
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 11. mar 2011 15:03 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Þórhallur Árnason, hönnuður og Ólöf Björk Bragadóttir (Lóa)
myndlistarmaður eru listamenn marsmánaðar í Húsi handanna á Egilsstöðum.
Af því tilefni bjóða þau gestum upp á léttar veitingar og vorsöng frá klukkan 16-18 í Húsinu í dag. 20% kynningarafsláttur af verkum þeirra er út mánuðinn.