Meintur ölvunarakstur á Jökuldal
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 18. feb 2010 12:06 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Lögreglan á Egilsstöðum greip nýverið ökumann grunaðan um ölvun við akstur á Jökuldal .
Hinn grunaði var færður til skýrslutöku og blóðprufu á Egisstöðum eins og venja er í tilvikum sem þessu. Tekið skal fram að hinn grunaði er aðkomumaður og ekki heimamaður á Jökuldal.