Meintur ölvunarakstur á Jökuldal
Lögreglan á Egilsstöðum greip nýverið ökumann grunaðan um ölvun við akstur á Jökuldal .Hinn grunaði var færður til skýrslutöku og blóðprufu á Egisstöðum eins og venja er í tilvikum sem þessu. Tekið skal fram að hinn grunaði er aðkomumaður og ekki heimamaður á Jökuldal.