Menntskælingar grýttu rjóma í kennarana - Myndir

Nemendum Menntaskólans á Egilsstöðum gafst í dag einstakt tækifæri til að ná sér niður á kennurum í miðjum verkefnaskilum þegar hægt var að kasta rjóma í kennaranna.


Viðburðurinn var hluti af Góðgerðaviku nemendafélagsins sem lýkur á morgun. Vikan hefur verið nýtt til að vekja athygli á og safna fyrir geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi.

 

Fyrir 500 krónur gátu nemendur keypt sér tvo diska af rjóma til að henda í átta kennara sem fórnuðu sér í verkið. Kennararnir höfðu stillt sér upp á bakvið útskornar myndir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar.

Myndir: Atli Berg Kárason

12948559 1385301378161934 432479542 O
12952785 1385302438161828 515784431 O
12952918 1385301434828595 679509899 O
12953169 1385301414828597 91825493 O
12959266 1385302454828493 1138115732 O
12959371 1385301431495262 532529967 O
12986361 1385302441495161 1899678965 O
12986449 1385303248161747 234081385 O

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.