Skip to main content

Myndband ungs Djúpavogsbúa um heimahagana vekur mikla athygli

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 24. okt 2011 20:23Uppfært 08. jan 2016 19:22

djupivogur.jpgNýtt myndband hins rétt ríflega tvítuga Djúpavogsbúa Skúla Andréssonar hefur vakið mikla athygli. Skúli, sem stundar nám í Kvikmyndaskóla Íslands, dvaldi heima á Djúpavogi í seinustu viku og safnaði skotum í myndbandið. Myndbandið, sem er aðgengilegt á YouTube, hefur gengið manna á milli á samskiptavefnum Facebook og vakið sterk viðbrögð Austfirðinga.