Myndir: Sjómannadagurinn í Neskaupstað
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 05. jún 2011 23:28 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í Neskaupstað eins og fjölda annarra sjávarbyggða um allt land. Dagurinn byrjaði á hópsiglingu norðfirska flotans en síðan tók við hátíðardagskrá þar sem þungamiðjan var við sundlaugina.
Myndir: Hafrún Eiríksdóttir

