Skip to main content

Nú er ég kominn heim - Myndband

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 28. sep 2010 20:14Uppfært 08. jan 2016 19:21

Myndbandið við lag Jóns Bjarka Stefánssonar "Nú er ég kominn heim" hefur hlotið þó nokkra athygli á vefnum. Myndbandið, við lagið sem sigraði í Sönglagakeppni Ormsteitis, segir í léttum dúr frá manni sem kemur heim í Egilsstaði. Myndbandið má sjá hér.