Nú er ég kominn heim - Myndband
Myndbandið við lag Jóns Bjarka Stefánssonar "Nú er ég kominn heim" hefur hlotið þó nokkra athygli á vefnum. Myndbandið, við lagið sem sigraði í Sönglagakeppni Ormsteitis, segir í léttum dúr frá manni sem kemur heim í Egilsstaði. Myndbandið má sjá hér.
Vildarvinir
Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.
Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.