Skip to main content

Ný sýning á Minjasafninu

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 18. apr 2012 15:27Uppfært 08. jan 2016 19:22

Ný sýning, sem ber yfirskriftina Austfirskar gersemar, opnar í Minjasafni Austurlands á morgun, sumardaginn fyrsta klukkan 13:00. 

Um er að ræða skjásýningu um austfirska muni sem geymdir eru á Þjóðminjasafnið Íslands. Enginn aðgangseyrir er að Minjasafninu á morgun.