Skip to main content

Neistaflug í 20. sinn

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 09. ágú 2012 19:43Uppfært 08. jan 2016 19:23

img_5074.jpg

Neistaflug var haldið í tutugasta sinn í Neskaupstað yfir Verslunarmannahelgina. Skemmtileg dagskrá var í gangi alla helgina.

 

Neistaflug hófst óformlega með tónleikum á miðvikudegi, og segja má að þetta hafi því verið fimm daga hátíð, sem endaði á´flugeldasýningu og balli aðfaranótt mánudags. Mikið var um heimsklassa lið skemmtikrafta sem komu hvaðanæva af landinu til að skemmta gestum hátíðarinnar. Dagskráin höfðaði til allra og unga kynslóðin hafði nóg að gera yfir helgina. Hoppukastalar, og skemmtileg útidagskrá einkenndi bæinn yfir helgina. Þegar leið á kvöldið má segja að meðalaldur markhóps dagskráarinnar hafi hækkaðjafnt og þétt og endaði hvert kvöld með glæsilegum hljómleikum.

 

img_5077.jpgimg_5087.jpg