Olewusardagur í Seyðisfjarðarskóla: Myndir

olw_dag_13_web.jpgSíðastliðinn fimmtudag var Olweusardagur í Seyðisfjarðarskóla. Olweusardagur þýðir að eingöngu var verið að fjalla um einelti í skólanum þann dag.

 

Settar voru upp mismunandi smiðjur sem nemendur skráðu sig í og unnu með ýmis verkefni. Í boði voru: listasmiðja, viðtals-og bæklingasmiðja, tónlistarsmiðja, myndbandssmiðja og skiltasmiðja. Bæjarbúum var boðið að koma og fylgjast með og taka þátt.

Í skólanum má eftir daginn finna svokallað móðurtré (hamingjutré) Olweusardagsins en stofnunum og fyrirtækjum í bænum voru færðir táknrænir afleggjarar af því.

olw_dag_23_web.jpgolw_dag_10_web.jpgolw_dag_20_web.jpgolw_dag_29_web.jpgolw_dag_27_web.jpgolw_dag_19_web.jpgolw_dag_7_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.