Íslensk bíóhelgi á Austurlandi

seydisfjordur.jpg
Íslenskir kvikmyndagerðarmenn og Kvikmyndamiðstöð Íslands standa fyrir íslenskri bíóhelgi í  um helgina í tilefni hækkunar framlaga í Kvikmyndasjóð og stuðnings við greinina í gegnum tíðin. Alls verða sýndar 34 myndir á 18 sýningarstöðum víðs vegar um landið. Á Austurlandi er sýnt er á Vopnafirði, Egilsstöðum og Seyðisfirði. 

Sláturhúsið, Egilsstöðum
Fimmtudagur
20:00 Borgríki
Föstudagur
20:00 Okkar eigin Osló ( English Subtitles )
22:00 Rokk í Reykjavík ( Power sýning )
Laugardagur
14:00 Hringurinn
16:00 Algjör Sveppi 3 (Sveppi og Bragi Þór mæta)
Sunnudagur
14:00 Hrafninn flýgur
16:00 Eldfjall

Seyðisfjarðarbíó
Laugardagur
12:00 Algjör Sveppi
16:00 Englar alheimsins
21:00 Rokk í Reykjavík

Mikligarður, Vopnafirði
Sunnudagur
16:00 Hetjur Valhallar – Þór
20:00 Borgríki

Sveppi og Bragi Þór Hinriksson koma austur og verða viðstaddir sýningar á Sveppamyndum á Seyðisfirði og Egilsstöðum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.