Skip to main content

Íslensk bíóhelgi á Austurlandi

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 21. mar 2013 18:26Uppfært 08. jan 2016 19:24

seydisfjordur.jpg
Íslenskir kvikmyndagerðarmenn og Kvikmyndamiðstöð Íslands standa fyrir íslenskri bíóhelgi í  um helgina í tilefni hækkunar framlaga í Kvikmyndasjóð og stuðnings við greinina í gegnum tíðin. Alls verða sýndar 34 myndir á 18 sýningarstöðum víðs vegar um landið. Á Austurlandi er sýnt er á Vopnafirði, Egilsstöðum og Seyðisfirði. 

Sláturhúsið, Egilsstöðum
Fimmtudagur
20:00 Borgríki
Föstudagur
20:00 Okkar eigin Osló ( English Subtitles )
22:00 Rokk í Reykjavík ( Power sýning )
Laugardagur
14:00 Hringurinn
16:00 Algjör Sveppi 3 (Sveppi og Bragi Þór mæta)
Sunnudagur
14:00 Hrafninn flýgur
16:00 Eldfjall

Seyðisfjarðarbíó
Laugardagur
12:00 Algjör Sveppi
16:00 Englar alheimsins
21:00 Rokk í Reykjavík

Mikligarður, Vopnafirði
Sunnudagur
16:00 Hetjur Valhallar – Þór
20:00 Borgríki

Sveppi og Bragi Þór Hinriksson koma austur og verða viðstaddir sýningar á Sveppamyndum á Seyðisfirði og Egilsstöðum.