Svipmyndir frá sumrinu: Bræðslan 2011
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 30. des 2011 13:44 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Tónlistarhátíðin Bræðslan var sem fyrr meðal hápunkta sumarsins á Austurlandi. Þar komu að þessu sinni fram hljómsveitin Vax, Ylja, Svavar Knúfur, Írinn Glen Hansard, Hjálmar og Jónas Sigurðsson með Ritvélum framtíðarinnar. Agl.is fangaði brot af því besta á tónleikunum.
































