Teiknimyndafígúrur og ræningjar á ferð á öskudaginn – Myndir

„Eru peningar þarna inni?“ spurði hópur ræningja sem heimsótti skrifstofu Austurfréttar um hádegisbilið. Viðkomandi benti á rafmagnstöfluna og fékk þau svör að hann fengi ekkert upp úr innbroti í skápinn nema straum.


Nemendur úr grunnskólunum þremur á Fljótsdalshéraði: Fellabæ, Egilsstöðum og Brúarási hafa í dag gengið á milli fyrirtækja og stofnana íklæddir skrautlegum búningum og sungið gegn því að fá nammi.

Ekki hefur verið hægt að greina neina ákveðna línu í lagavalinu. Lagið um litina, Krummi krunkar úti og Sá ég spóa hafa notið nokkurrar vinsælda. Blessunarlega hefur þó verið minna um lög úr Júróvision en oft áður – nema þá í mesta lagi fyrri keppnum.

 

Oskudagur 2017 0001 Web
Oskudagur 2017 0004 Web
Oskudagur 2017 0007 Web
Oskudagur 2017 0010 Web
Oskudagur 2017 0012 Web
Oskudagur 2017 0014 Web
Oskudagur 2017 0018 Web
Oskudagur 2017 0020 Web
Oskudagur 2017 0021 Web
Oskudagur 2017 0024 Web
Oskudagur 2017 0025 Web
Oskudagur 2017 0027 Web
Oskudagur 2017 0030 Web
Oskudagur 2017 0034 Web
Oskudagur 2017 0036 Web
Oskudagur 2017 0037 Web
Oskudagur 2017 0041 Web
Oskudagur 2017 0043 Web
Oskudagur 2017 0044 Web
Oskudagur 2017 0047 Web
Oskudagur 2017 0049 Web
Oskudagur 2017 0052 Web
Oskudagur 2017 0054 Web
Oskudagur 2017 0056 Web
Oskudagur 2017 0059 Web
Oskudagur 2017 0060 Web
Oskudagur 2017 0062 Web
Oskudagur 2017 0065 Web
Oskudagur 2017 0068 Web

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.