Tónleikar Diddú frestast Höfundur: Gunnar Gunnarsson • Skrifað: 08. maí 2010. Tónleikar með Diddú og drengjunum, sem vera áttu á Eskifirði í dag, frestast um óákveðinn tíma vegna röskunar á flugi.