Tónleikar í Fellaskóla tileinkaðir Þorsteini Eggertssyni: Myndir
Nemendur poppdeildar Tónlistarskólans í Fellum stóðu nýverið fyrir tónleikum með lögum við texta Þorsteins Eggertssonar í Fellaskóla. Sýningin var tengd saman með texta Ingunnar Snædal um ævintýri Fellamannsins Hlyns. Austurfrétt var á staðnum og fangaði bestu augnablikin.