Lífið Tónlistarstundir í júní Tónleikaröðin Tónlistarstundir hefur verið árviss viðburður í tónlistarlífinu á Fljótsdalshéraði frá því 2002 og á því verður engin breyting í sumar.