Lífið
Styttist í frumflutning óperunnar The Raven's Kiss á Seyðisfirði
„Aðalmarkmið verkefnisins að sameina austfirskt listafólk, sem er að gera það gott á sínu sviði, erlendis og hérlendis. Verkefni sem þetta skapar því vettvang til að vinna saman og mynda tengslanet sem vonandi leiðir af sér blómlegt samstarf,” segir sópransöngkonan Berta Dröfn Ómarsdóttir sem jafnframt er verkefnastjóri óperunnar Raven's Kiss sem frumflutt veðrur á Seyðisfirði í lok ágúst. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina Fund.