04. janúar 2019
Glímubrögðin hafa nýst í dyravörslu
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson frá Reyðarfirði var kosinn glímumaður ársins ásamt Kristínu Emblu Guðjónsdóttur af Glímusambandsins Íslands á dögunu, en bæði keppa þau undir merkjum UÍA. Ásmundur er í yfirheyrslu vikunnar.