„Þetta er draumanámskeiðið mitt“

„Ég vona að hver og einn gangi út með sitt leiðarljós og áætlun um framhaldið,“ segir María Kristmundsdóttir, sem stendur fyrir námskeiði og vinnustofu í persónulegri stefnumótun. María er í yfirheyrslu dagsins.

Lesa meira

Hvergi betra að taka upp þráðinn en á Seyðisfirði

„Það er alltaf svo frábært að spila í Bláu Kirkjunni og þegar við fengum tækifæri til þess núna þá stukkum við á það,“ segir gítarleikarinn Jón Hilmar Kárason en hann verður með tónleika ásamt saxófónleikaranum Einar Braga og fleirum á Seyðisfirði í kvöld.

Lesa meira

Íslenskar söngperlur í Tónlistarmiðstöðinni í kvöld

Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Helga Kvam píanóleikari standa halda tónleika í Tónlistarmiðstöð Austurlands í kvöld. Á dagskrá eru íslenskar söngperlur allt frá Sigvalda Kaldalóns til Megasar.

Lesa meira

Ættin býður í appelsínugula súpu

Fellamenn opna heimili sín og bjóða í súpu sem hluti af héraðshátíðinni Ormsteiti. Í innsta húsinu við götuna Helgafell hefur ættarleggur tekið sig saman í eldamennskunni.

Lesa meira

„Mamma mín er mín helsta fyrirmynd“

Hljómsveitin MurMur hefur verið á ferð og flugi í sumar og spilað á öllum helstu hátíðum hér eystra. Sveitin spilar á Unglingalandsmótinu um helgina, en söngvari og gítarleikari hennar, Ívar Andri Bjarnason er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.

Lesa meira

„Sýnum samstöðu og fögnum fjölbreytileikanum“

„Af þátttökunni og móttökunum að dæma skiptir það greinilega miklu máli að ganga á fleiri stöðum á landinu en í Reykjavík,“ segir Snorri Emilsson, sem er í forsvari fyrir gleðigönguna Hýr halarófa á Seyðisfirði á laugardaginn.

Lesa meira

Aldís Fjóla safnar fyrir tónleikaferð um landið

Söngkonan Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsson, frá Brekkubæ í Borgarfirði, safnar nú fyrir tónleikaferð um landið næsta sumar. Hún er að hefja þriggja ára söngkennaranám í Danmörku í haust.

Lesa meira

Álfaborgarsjens á Borgarfirði og Hæglætishátíð í Berufirði

„Við höfum haldið úti hagyrðingamótum lengur en flestir, en okkur reiknast til að þetta gæti verið það 23 í röðinni,“ segir Ásgrímur Ingi Arngrímsson, verti í Fjarðaborg, þar sem Álfaborgarsjens fer fram um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.