03. september 2018 „Í augnablikinu étur hann blómið hennar mömmu“ Líklegt verður að teljast að elsta kanína landsins sé búsett í Neskaupstað. Kanínan Zoro er þrettán ára gömul en þær verða að meðaltali 7-9 ára.