19. júní 2018
„Þetta eru bara verk sem við elskum“
Það er alltaf öðruvísi að koma fram í heimabyggð, á þeim stöðum sem standa manni nær en aðrir,“ segir söngkonan Tinna Þorvalds Önnudóttir sem heldur þrenna tónleika á Austurlandi ásamt píanóleikaranum Öldu Rut Garðarsdóttur á næstunni.