Glæpaþættir teknir upp á Seyðisfirði?
Til stendur að taka upp íslenska glæpaþætti í leikstjórn Baltasars Kormáks á Seyðisfirði. Erlendar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt þeim áhuga þótt þeir séu enn aðeins á handritsstigi.
Til stendur að taka upp íslenska glæpaþætti í leikstjórn Baltasars Kormáks á Seyðisfirði. Erlendar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt þeim áhuga þótt þeir séu enn aðeins á handritsstigi.
Miðasala á rokkhátíðina Eistnaflug, sem fram fer í Neskaupstað 12. – 14. júlí í sumar, hófst í morgun. Búið er að staðfesta 42 hljómsveitir í ár, þar af tvær erlendar.
Stefán Bogi Sveinsson, miðjumaður Útsvarsliðs Fljótsdalshéraðs, segir spurningarnar ekki hafa fallið að styrkleikum liðsins í úrslitum keppninnar á föstudagskvöld þar sem liðið tapaði fyrir Grindavík 55-72.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.