Tekjur Austfirðinga 2012: Fljótsdalshérað

egilsstadir.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2012: Borgarfjarðarhreppur

braedslan_2008_web.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.
 

Lesa meira

Einleikurinn Pabbi er dáinn sýndur á Seyðisfirði

pabbi_er_dainn.jpg

Einleikurinn Pabbi er dáinn verður sýndur í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði þriðjuagskvöldið 31. júlí klukkan 20:00. Tveir íslenskir leiklistarnemar ferðast hringinn með leikritið.

 

Lesa meira

Ekkert lögbann á fiskveginn

steinbogi_fiskvegur1_web.jpg
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði hefur vísað frá kröfu landeigenda neðan við svonefndan Steinboga í Jökulsá á Dal að lögbann verði sett á framkvæmdir við fiskveg um Steinbogann.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2012: Seyðisfjörður

seydisfjordur.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2012: Breiðdalshreppur

breiddalsvik.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Lögreglan: Um 300 manns blésu á Borgarfirði

loggutekk_eidar_web.jpg
Tæplega 300 manns blésu í öndunarmæla lögreglunnar áður en þeir keyrðu af stað frá Borgarfirði eystri í gærmorgun að lokinni tónlistarhátíðinni Bræðslunni. Eftir að nokkrir ökumenn höfðu verið stöðvaðir á Héraði ákvað lögreglan að kanna þá alla. Það olli talsverðum töfum á umferð.
 

Lesa meira

Farið fram á lögbann á framkvæmdum við Steinboga

steinbogi_fiskvegur1_web.jpg
Landeigendur neðan Steinbogans í Jökulsá á Dal hafa sent sýslumanni kröfu um að lögbann verði sett á framkvæmdir við laxastiga við bogann. Þeir segja gögn vanta sem sanni að framkvæmdirnar hafi þau áhrif sem ætlast er til. Framkvæmdaaðilar hafa óskað eftir að breytingum á framkvæmdinni sem leyfð var síðasta haust.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2012: Fljótsdalshreppur

fljotsdalur_sudurdalur.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Lesa meira

Allir stoppaðir og látnir blása við Eiða: Klukkutíma töf á umferð

loggutekk_eidar_web.jpg

Miklar tafir urðu á umferð um Eiðaþinghá eftir hádegi í dag þegar lögreglan stöðvaði alla vegfarendur og lét þá blása. Flestir voru að koma af tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem haldin var á Borgarfirði um helgina. Vegfarendur gagnrýna hvernig staðið var að aðgerðum lögreglunnar.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.