17. mars 2013 Dýrasta leikskólavistin á Fljótsdalshéraði Leikskólagjöld eru hæst á landsvísu á Fljótsdalshéraði þegar borið er saman gjald fyrir níu tíma vistun ásamt fæði meðal fimmtán stærstu sveitarfélaga landsins. Fjarðabyggð er eitt af þremur sveitarfélögum í hópnum sem ekki hækkuðu gjaldskrá sína á milli ára.
Fréttir Alla Ámunda kafteinn Pírata Aðalheiður Ámundadóttir, lögfræðingur á Akureyri, leiðir lista Pírata í Norðausturkjördæmi fyrir þingkosningarnar í vor. Tilkynnt var um nöfn fimm efstu manna í dag.