Sextán þorrablót á Austurlandi í ár
Þorri hefst í dag með tilheyrandi skemmtanagleði landans þar sem menn koma saman og blóta Þorra að fornum sið. Eftir því sem Austurfrétt kemst næst verða 16 þorrablót haldin í fjórðungnum í ár. Fimmtán eru staðfest og viðræður eru í gangi um sameiginlegt blót á Völlum og í Skriðdal.
Þorrablót Reyðfirðinga
Hvenær: Föstudaginn 25. janúar.
Hvar: Íþróttahúsinu á Reyðarfirði.
Egilsstaðir
Hvenær: Föstudaginn 25. janúar.
Hvar: Íþróttahúsinu á Egilsstöðum.
Þorrablót Eskfirðinga
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Félagsheimilinu Valhöll.
Þorrablót Seyðfirðinga
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Félagsheimilinu Herðubreið.
Þorrablót Vopnfirðinga
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Félagsheimilinu Miklagarði.
Þorrablót Norðfjarðasveitar
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Egilsbúð.
Þorrablót Borgfirðinga
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Félagsheimilið Fjarðaborg.
Þorrablót Djúpavogs
Hvenær: laugardaginn 2. febrúar.
Hvar: Hótel Framtíð.
Kommablót
Hvenær: Laugardaginn 2. febrúar.
Hvar: Íþróttahúsinu í Neskaupstað.
Þorrablót í Fellum
Hvenær: Laugardaginn 2. febrúar.
Hvar: Fjölnýtihúsinu í Fellabæ.
Þorrablót Hjaltastaða og Eiðaþinghá
Hvenær. Föstudaginn 8. febrúar.
Hvar. Barnaskólanum á Eiðum.
Þorrablót Breiðdælinga
Hvenær: Laugardagurinn 9. febrúar.
Hvar: Frystihúsinu á Breiðdalsvík.
Þorrablót Jökuldælinga og Hlíðarmanna
Hvenær: Laugardaginn 9. febrúar.
Hvar: Brúarási.
Þorrablót Fljótsdælinga
Hvenær: Laugardaginn 16. febrúar
Hvar: Félagsheimiliu Végarði.
Tungublót
Hvenær: Laugardaginn 23. febrúar.
Hvar: Tungubúð í Hróarstungu.