Sextán þorrablót á Austurlandi í ár

Þorri hefst í dag með tilheyrandi skemmtanagleði landans þar sem menn koma saman og blóta Þorra að fornum sið. Eftir því sem Austurfrétt kemst næst verða 16 þorrablót haldin í fjórðungnum í ár. Fimmtán eru staðfest og viðræður eru í gangi um sameiginlegt blót á Völlum og í Skriðdal.

 

 

 

 

 



Þorrablót Reyðfirðinga
Hvenær: Föstudaginn 25. janúar.
Hvar: Íþróttahúsinu á Reyðarfirði.

Egilsstaðir
Hvenær: Föstudaginn 25. janúar.
Hvar: Íþróttahúsinu á Egilsstöðum.

Þorrablót Eskfirðinga
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Félagsheimilinu Valhöll.

Þorrablót Seyðfirðinga
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Félagsheimilinu Herðubreið.

Þorrablót Vopnfirðinga
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Félagsheimilinu Miklagarði.

Þorrablót Norðfjarðasveitar
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Egilsbúð.

Þorrablót Borgfirðinga
Hvenær: Laugardaginn 26. janúar.
Hvar: Félagsheimilið Fjarðaborg.

Þorrablót Djúpavogs
Hvenær: laugardaginn 2. febrúar.
Hvar: Hótel Framtíð.

Kommablót
Hvenær: Laugardaginn 2. febrúar.
Hvar: Íþróttahúsinu í Neskaupstað.

Þorrablót í Fellum
Hvenær: Laugardaginn 2. febrúar.
Hvar: Fjölnýtihúsinu í Fellabæ.

Þorrablót Hjaltastaða og Eiðaþinghá
Hvenær. Föstudaginn 8. febrúar.
Hvar. Barnaskólanum á Eiðum.

Þorrablót Breiðdælinga
Hvenær: Laugardagurinn 9. febrúar.
Hvar: Frystihúsinu á Breiðdalsvík.

Þorrablót Jökuldælinga og Hlíðarmanna
Hvenær: Laugardaginn 9. febrúar.
Hvar: Brúarási.

Þorrablót Fljótsdælinga
Hvenær: Laugardaginn 16. febrúar
Hvar: Félagsheimiliu Végarði. 

Tungublót
Hvenær: Laugardaginn 23. febrúar.
Hvar: Tungubúð í Hróarstungu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.