W.O.M.E.N. - Söguhringur kvenna í Safnahúsinu

Fréttatilkynning:
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - W.O.M.E.N. - verða með opinn fund um fjölmenningartengd verkefni í Safnahúsinu á Egilsstöðum á morgun, 19. nóvember. Fundirnir eru tveir, klukkan 15.00 og 17.00. Þátttakendur er beðnir um að skrá sig og velja hvorn fundinn þeir ætla á.


English:

WOMEN OF MULTICULTURAL ETHNICITY NETWORK IN ICELAND

Do you want to learn about the projects of the Women’s Story Circle? Would you like to strengthen the network with specialists and grassroots movements in the field of multiculturalism?
 
We invite interested parties to an open meeting to introduce projects related to multiculturalism. We would like to share our experience and knowledge, as well as the ideas we worked with and the challenges that arose during this process. We would also like very much to learn about any projects you have been involved in, chat and find out how we can increase connectivity and share knowledge about multicultural issues within this group.
 
W..O.M.E.N. in Iceland and the Reykjavik City Library received a grant from the Ministry of Social Affairs last year as a result of the MeToo movement and the idea of providing safe spaces for women in need.  This grant was given to develop a programme of informative lectures, empowering workshops and cultural events on behalf of the Women’s Story Circle. We would like to share our experiences of working together on these projects during the past year.
 
So, we are now setting off to meet interested parties in Egilsstaðir region.
 
The meetings will be held on Thuesday 19th November 2019.
15:00 and 17:00 at the Safnahúsið / Cultural Center, Laufskógar 1, Egilsstaðir.
Presenters:
Shelagh Smith, vice-chair WO.M.E.N in Iceland 
Helen Whitaker, Musician and Therapist
Dögg Sigmarsdóttir, Project Manager for Intercultural Affairs at the Reykjavik City Library.
 
Please register by sending an email to: 
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Information about the multicultural work at the City Library
Homepage of W.O.M.E.N  in Iceland
Women’s Story Circle – Facebook page

Íslenska:


Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi


Langar þig að kynna þér verkefni Söguhrings kvenna? Viltu efla tengslin við fagaðila og grasrótina á sviði fjölmenningarmála?
Við bjóðum áhugasömum til opins fundar um fjölmenningartengd verkefni. Okkur langar að miðla reynslu okkar og þekkingu, hugmyndafræðinni sem við vinnum eftir og þeim áskorunum sem blasa við. Við viljum jafnframt fræðast um þau verkefni sem þið hafið staðið fyrir, spjalla um og skoða hvernig við getum eflt tengslin og miðlað betur þekkingu á fjölmenningartengdum málefnum innan hópsins.
 
Samtök kvenna af erlendum uppruna og Borgarbókasafnið fengu veglegan styrk frá Félagsmálaráðuneytinu á síðasta ári til að standa að fjölbreyttri fræðslu- og menningardagskrá undir hatti Söguhrings kvenna og miðla þeirri reynslu sem orðið hefur til í samstarfi þeirra sem komið hafa að verkefninu síðustu árin.
 
Nú leggjum við land undir fót til að hitta áhugasama aðila á Austurlandi.
Fundirnir verða haldnir þriðjudaginn 19. nóvember kl. 15 og 17
í Safnahúsinu v/ Laufskóga 1, Egilsstöðum.
 
Að kynningunni standa:
Shelagh Smith, varaformaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna
Helen Whitaker, tónlistarkona og sálgreinir
Dögg Sigmarsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar á Borgarbókasafninu
 
Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og látið vita hvorn fundinn þið viljið mæta á.
 
Upplýsingar um fjölmenningarstarf Borgarbókasafnsins
Heimasíða Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Facebook síða Söguhrings kvenna

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.