20. janúar 2020
Metfjöldi á reiðnámskeiði Freyfaxa í ár
Í vetur stendur Hestamannafélagið Freyfaxi fyrir reiðnámskeiði fyrir börn og unglinga líka og undanfarin tíu ár. Á námskeiðinu er farið í undirstöðuatriði reiðmennsku og einnig er bóklegur hluti námskeiðsins þar þátttakendur læra um hestinn. Aldrei hefur verið eins góð þátttaka og í ár eða 55 krakkar.