03. janúar 2020
35.000 metrar syntir í Stefánslaug
Gamlárssund sunddeildar Þróttar fór fram á gamlársdag síðastliðinn. Syntir voru tæpir 1400 ferðir í Stefánslaug í Neskaupstað. Það gera um 35.000 metra. Var þetta fjáröflunarsund og söfnuðust rúmlega 50 þúsund krónur.