Afþreyingahús við Hulduhlíð

„Afþreyingahúsið verður kærkomin viðbót við okkar huggulega heimili,” segir Ragnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilanna í Fjarðabyggð, en Thorsahús við Hulduhlíð verður vígt við hátíðlega athöfn í byrjun mars.

Lesa meira

Starfsfólk Lýsis sendi Önnu kassa af galdrameðalinu

Starfsfólk Lýsis hf. brást skjótt við og sendi stóran kassa af heilusuvörum frá fyrirtækinu á hjúkrunarheimilið Hulduhlíð á Eskifirði, eftir að Anna Hallgrímsdóttir, 101 árs íbúi þess greindi frá því í viðtali á N4 og Austurfrétt að hún teldi lýsi lykilinn að langlífi sínu og hreysti.

Lesa meira

Helgin: Væmið, sexý, ástríðufullt og sorglegt

„Einhverjum kann að finnast það undarlegt að halda nýárstónleika um miðjan febrúar. Ástæðan er sú að allar helgar fram að þessari voru bókaðar fyrir þorrablót hér fyrir austan,” segir Erla Dóra Vogler mezzósópran, sem stendur fyrir og tekur þátt í svokallaðri Nýársglamourgleði í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði á laugardagskvöldið.

Lesa meira

Leita að frumkvöðlum í landbúnaði og sjávarútvegi

Viðskiptahraðallinn „Til sjávar og sveita“ verður tilkynntur í húsnæði Austurbrúar í dag. Í hraðlinum er leitað eftir frumkvöðlum með hugmyndir um aukna verðmætasköpun og sjávarútvegi.

Lesa meira

List í ljósi fékk Eyrarrósina: Eigum ekki til orð

Listahátíðin List í ljósi hlaut í dag Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Annar stofnanda hátíðarinnar segir verðlaunin gæðastimpil fyrir hátíðina.

Lesa meira

Hátíðin fer alltaf stækkandi

Vetrarhátíðin List í ljósi verður haldin á Seyðisfirði um helgina. Þó má segja að hátíðin í ár spanni heila viku því kvikmyndahátíðin „Flat Earth Film Festival” er í fyrsta skipti haldin undir merkjum hennar.

Lesa meira

„Fyrrverandi maðurinn minn er ein besta vinkona mín í dag“

Vala Friðriksdóttir frá Eskifirði hefur gengið í gegnum reynslu sem fæst okkar hafa upplifað, en barnsfaðir hennar og fyrrverandi maki er nú í kynleiðréttingarferli. Vala kaus að segja lesendum Austurgluggans sögu sína þar sem henni þótti skorta umræðu um transfólk í íslensku samfélagi og villdi leggja sitt af mörkum til að opna umræðuna um þetta viðkvæma málefni .

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.