04. febrúar 2020
„Mitt nánasta fólk er komið með upp í kok af spilaæðinu í mér“
Spilakvöld þar sem fólk kemur saman og spilar hafa færst í aukanna undanfarið. Þær Karen Ragnardóttir og Petra Lind Sigurðardóttir kennarar við Verkmenntaskóla Austurlands tóku sig til að byrjuðu með spilakvöld í Neskaupstað á síðasta ári. Það hafa verið haldin reglulega síðan.