13. desember 2024
Færri söluaðilar komust að en vildu á Jólaköttinn 2024
Illu heilli komust ekki allir þeir kynningar- og söluaðilar að með pláss á stærsta jólamarkaði Austurlands, Jólakettinum, sem fram fer á morgun laugardag. Að þessu sinni er markaðurinn í tveimur byggingum.