03. nóvember 2024
Gerir sig kláran til að synda frá Reyðarfirði til Eskifjarðar
Sundgarpurinn Sigurgeir Svanbergsson mun leggja í sjósund sitt til styrktar Píeta-samtökunum þennan morguninn en lagt verður í hann frá Gripöldu í Reyðarfirði og komið í land á Mjóeyrinni á Eskifirði.