29. nóvember 2024
HELGIN: Fjöldi viðburða fyrir utan kosningarnar
Þurfi Austfirðingar að finna sér eitthvað til dundurs fyrir eða eftir að búið verður að greiða atkvæði á morgun er fjöldi viðburða skipulagður næstu þrjá dagana í flestum byggðarlögum.