Leitað að veirunni: Vitum ekki hvernig í ósköpunum hún komst inn á búið
Sérfræðingar eru ráðþrota gagnvart því hvernig herpesveira barst í kýr á Egilsstaðabýlinu. Veiran sjálf er reyndar ófundin og tekin verða nánari sýni úr kúnum til að staðfesta greininguna. Þá verður leitað að henni um allt Austurland. Yfirdýralæknir segir öll smáatriði verða könnuð áður en lagt verður til að lóga öllum gripum á býlinu. Lítil hætta er talin á smiti út frá bænum.
Veira áður óþekkt á Íslandi greinist í kúm á Egilsstaðabúinu
Jónína Rós gefur kost á sér í annað sætið hjá Samfylkingunni
Jónína Rós Guðmundsdóttir, alþingismaður, býður sig fram í annað sætið á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi í prófkjöri flokksins í byrjun nóvember. Jónína settist á þing 2009 en hún var í þriðja sæti listans í þeim kosningum.
Fræðslufundur um veiruna á Egilsstaðabýlinu á morgun
Matvælastofnun hefur boðað til opins fræðslufundar um veiruna sem fannst á Egilsstaðabýlinu á Hótel Héraði klukkan 13:00 á morgun. Til stendur að taka sýni á öllum kúabúum landsins.
Fróðleiksgraf: Norðfjarðargöng þá og nú
Aukinn flúorstyrkur í grasi umhverfis Fjarðaál: Getur haft áhrif á grasbíta
Aukinn flúorstyrkur í grasi umhverfis Fjarðaál: Getur haft áhrif á grasbíta
Reglubundnar mælingar við álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði sýna aukinn styrk flúors í grasi í firðinum. Gildin eru hærri en viðmiðunarmörk grasbíta. Ekki er talið að fólki stafi hætta af.
Leitað að veirunni: Vitum ekki hvernig í ósköpunum hún komst inn á búið
Fróðleiksgraf: Norðfjarðargöng þá og nú
Ný Norðfjarðargöng eru á næsta leiti – eða svona þar um bil. Til stendur að byrja á þeim á næsta ári og byrjað er að leita að hugsanlegum framkvæmdaaðilum. Nýju göngin ættu að verða mikil samgöngubót miðað við hin hálffertugu Oddsskarðsgöng.