26. september 2022
Björgunarsveitin enn að störfum í Neskaupstað
„Við erum í raun enn að störfum því það er afar hvasst hér núna og við fengum útkall fyrir skömmu þegar gluggar brotnuðu á íbúðarhúsi hér í bænum,“ segir Daði Benediktsson, formaður björgunarsveitarinnar Gerpis í Neskaupstað.