26. september 2022
Eitt ónýtt fellihýsi en annað farið vel á Borgarfirði eystra
„Það fauk eitt fellihýsi hér í bænum og það er gjörónýtt en að öðru leyti hefur allt gengið vel hérna hjá okkur,“ segir Sylvía Ösp Jónsdóttir, hjá björgunarsveitinni Sveinungum á Borgarfirði eystra.