13. september 2022
Ætla að taka á ólátabelgjum í strætó
„Það er búið að funda með fólki hjá Múlaþingi sem taka þetta alvarlega og ætla að koma skilaboðum til kennara og foreldra,“ segir Hlynur Bragason, eigandi rútufyrirtækisins Sæta, sem gerir meðal annars út strætisvagninn á milli Egilsstaða og Fellabæjar.