Áskrift að Austurglugganum

Útgáfufélag Austurlands gefur út vikublaðið Austurgluggann. Viljir þú gerast áskrifandi að Austurglugganum fylltu þá út formið hér að neðan.

Áskriftarverð er kr. 3.600 á mánuði. Sendur er greiðsluseðill á þriggja mánaða fresti. Sé óskað eftir því að greiða mánaðarlega með kreditkorti biðjum við um að haft sé samband símleiðis í 477-1750. Ef einhverjar spurningar vakna má senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar