Auglýsingar á Austurfrétt og í Austurglugganum

Auglýsingapláss á vef Austurfréttar

  

Austurfrétt er með stóran og dyggan lesendahóp. Vikulegir notendur eru að jafnaði um 9.000 talsins og flettingar í kringum 45.000. Við erum stolt af þessum árangri í ljósi þess að íbúar á Austurlandi, sem eru helsti markhópur okkar, eru alls um 13.000. Auglýsing á Austurfrétt er því skilvirk leið til að ná til þorra Austfirðinga.

 

Turn 
Stærð:
310x400 pixlar


Verð:
1 dagur kr. 4.500 +vsk
1 vika kr. 23.000 +vsk
4 vikur kr. 69.000 +vsk.


Staðsetningar:
Almennt eru tvær staðsetningar í boði, efri eða neðri staðsetning. Hér að neðan má sjá mynd annars vegar af efra svæði (þrír turnar) og hins vegar neðra svæði (tveir turnar).Efri auglýsingasvæðin birtast aðeins á forsíðu vefsins, en neðri auglýsingasvæðin fylgja einnig efnis- og undirsíðum. Þannig birtast auglýsingar af neðra svæði með hverri lesinni grein og öllum efnisflokkum. Samkvæmt skilmálum vefsins geta allt að þrjár auglýsingar verið í hverju auglýsingasvæði á hverjum tíma.

 

Gardína 
Stærð:
1600x400 pixlar


Verð:
1 dagur kr. 12.500 +vsk


Staðsetning:

Gardína birtist fyrir ofan allt efni á vefnum (fyrir neðan valmynd). Sjá hér að neðan á mynd til vinstri. Gardínan birtist bæði á forsíðu vefsins sem og á öllum undirsíðum.

forsida efri    forsida nedri 

Auglýsingapláss í Austurglugganum

Austurglugginn er áskriftablað sem kemur út vikulega á fimmtudögum.

Verðskrá auglýsinga í blaðið er eftirfarandi:

Opna 420x305mm kr. 119.000 +vsk.
Baksíða 200x305mm kr. 119.000 +vsk.
Síða 200x305mm kr. 79.000 +vsk.
2/3 síða 200x200mm kr. 57.000 +vsk.
1/2 síða 200x149mm kr. 45.500 +vsk.
1/3 síða 200x98mm kr. 34.500 +vsk.
1/3 síða 98x200mm kr. 34.500 +vsk.
1/4 síða 98x149mm kr. 28.000 +vsk.
1/6 síða 98x98mm kr. 23.000 +vsk.
1/8 síða 98x73mm kr. 16.500 +vsk.

Borði á forsíðu 200x50mm kr. 39.500 +vsk.
Merki á kveðjusíðu kr. 11.500 +vsk
.

Tilboð á auglýsingum

Tvenna 1
Hálfsíða í Austurglugganum og vika á Austurfrétt
Kr. 58.000 +vsk (fullt verð 68.000 +vsk)

Tvenna 2
Tvær hálfsíður í Austurglugganum og tvær vikur á Austurfrétt
Kr. 109.000 +vsk (fullt verð 137.000 +vsk)

Tvenna 3
Heilsíða í Austurglugganum og vika á Austurfrétt
Kr. 86.000 +vsk (fullt verð 102.000 +vsk)

Tvenna 4
Tvær heilsíður  í Austurglugganum og tvær vikur á Austurfrétt
Kr. 160.000 +vsk (204.000 +vsk)

 

Hafið samband vegna auglýsinga:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / 477-1750

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.