


Um ofanflóðin á Seyðisfirði
Skriðuföllin á Seyðisfirði nú um miðjan desember voru hörmulegur atburður, þótt svo vel hafi atvikast að enginn fórst í þeim. Tjón á húseignum er hins vegar tilfinnanlegt og verður seint að fullu bætt. Ég samhryggist Seyðfirðingum og öðrum vegna þessa atburðar, sem skilur eftir sig sár sem lengi munu minna á sig, þótt reynt verði sem kostur er að fá þau til að gróa.
Hinn grenjandi minnihluti
Í umræðum um stofnun hálendisþjóðgarðs á Alþingi voru flestir þingmenn sem tóku til máls andvígir stofnun hálendisþjóðgarðsins eða höfðu uppi verulega fyrirvara við stofnun garðsins.
Til að Seyðisfjörður eigi vor í vændum
Hugur allra Seyðfirðinga er heima, þrátt fyrir að mannbjörg og slysaleysi er höggið gríðarlegt. Það þarf að bretta upp ermar, sameinast um framtíðarsýn og uppbyggingu byggðar og samfélagsins. Því hendi ég hér fram smá vangaveltum.
Styrkjum búsetu á landsbyggðinni
Árið 2020 hefur verið mjög sérstakt fyrir okkur öll og sennilega eru margir fegnir því að það renni nú bráðum sitt skeið. Ég er sannfærður um að 2021 verði okkur betra og það eru mjög jákvæð teikn á lofti að svo verði.
Glappaskot Félags íslenskra bókaútgefenda
Í þrjátíu ár eða meira hefur Félag íslenskra bókaútgefenda gefið út Bókatíðindi, þar sem bækur útgefnar á árinu eru kynntar, með mynd af kápum og stuttri lýsingu á efni þeirra. Útgefendur líta á þetta sem auglýsingu, og kosta birtingu í þessu riti fyrir bækur sínar. Ritið mun vera einstakt á heimsmælikvarða, og sýnir að Íslendingar eru bókaþjóð.
Hálendisvegir og þjóðgarður
Í tillögu að þjóðgarðslögum er nánast útilokað að heimild fengist fyrir vegum milli landshluta yfir hálendið. Sá möguleiki er strikaður út.
Sókn er besta vörnin
Á dögunum afgreiddi bæjarstjórn Fjarðabyggðar fjárhagsáætlun fyrir árið 2021, ásamt þriggja ára áætlun. Vinnan hefur verið flókin og vandasöm við þær aðstæður sem nú eru uppi.