Í tilefni af degi leikskólans

Á degi leikskólans er viðeigandi að staldra við og spá í það hvaða hlutverki leikskólinn sinnir í samfélaginu. Þetta fyrsta skólastig barnanna okkar. Leikskólinn sinnir mikilvægu hlutverki hvað varðar menntun og mótun barna og verður að telja ábyrgð starfsfólks leikskóla afar mikla. Ábyrgð foreldra er ekki síður mikil en með þessum skrifum í dag er ætlunin að vekja athygli á mikilvægi samstarfs beggja aðila, og reyndar fleiri.

Lesa meira

Er nóg til og meira frammi?

Þegar við krakkarnir komum til ömmu Nennu í Framkaupstað fyrir margt löngu, þá bar hún kökur og kruðerí á borðið og sagði: „Fáið ykkur elskurnar, það er nóg til og meira frammi.“

Lesa meira

Minning um Cecil Haraldsson

Traustur vinur okkar, Cecil Haraldsson, er fallin frá áttræður að aldri. Hann kom víða við um ævi sína og lét gjarnan til sín taka.

Lesa meira

Skollaleikur í skólamálum

Á 89. fundi fjölskylduráðs 5. desember síðastliðinn, var tekið fyrir mál sem hefur síðan þá reynst með miklum ólíkindum. Meirihluti setti þá fram, án gagna, fullyrðingu um að laus leikskólapláss á Héraði yrðu uppurin innan fárra ára og það yrði að bregðast strax við. Hraðar en gert yrði með byggingu leikskóla á suðursvæði Egilsstaða eins og stendur til á árunum 2027-29. Lausnin á þessum meinta bráðavanda væri fólgin í því að taka húsnæði gamla Hádegishöfða aftur í notkun sem leikskóla.

Lesa meira

Staðreyndir um orkumál

Ágústa Ágústs skrifaði í Austurfrétt á dögunum um margt ágæta grein um orkumál þar sem megininntakið var vangaveltur um vegferð stjórnvalda í þeim málaflokki. Hún hins vegar fer ekki alveg rétt með staðreyndir og er mér bæði ljúft og skylt að leiðrétta nokkrar rangfærslur.

Lesa meira

Eru auðlindir Íslands til sölu?

„Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,“ segir orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg.

Lesa meira

Í tilefni Alþjóðlega krabbameinsdagsins

Í dag, 4. febrúar er alþjóðalegur dagur gegn krabbameini. Markmiðið með því að vekja athygli á þessum degi er að koma í veg fyrir fjölda dauðsfalla vegna sjúkdómsins á heimsvísu, fræða einstaklinga og stjórnvöld og hvetja stjórnvöld til að grípa til aðgerða. Fyrir árin 2022-2024 er þemað; Jöfnuður í aðgengi krabbameinsgreindra að heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

Hættuleg vegferð orkumála


Stundum velti ég því fyrir mér á hvaða vegferð íslensk stjórnvöld eru þegar kemur að orkumálum hér á landi. Hvorki stefna né umræða bendir til þeirrar almennu skynsemi sem þarf að ríkja þegar um svo mikilvæga innviði er að ræða.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.