Körfubolti: Góður leikur dugði ekki gegn Val

Höttur háir áfram harða baráttu um sæti í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í körfuknattleik. Góður leikur dugði ekki til að leggja topplið Vals á Egilsstöðum í gærkvöldi.

Lesa meira

Körfuknattleikspiltar úr Hetti eygja landsliðssæti

Tveir félagar úr körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum eygja möguleika á að komast í yngri landsliðshópa Íslands en lokaúrtökuæfingar í því skyni fara fram um næstu helgi.

Lesa meira

Blak: Markmiðið var að komast í úrslitin

Þróttur Fjarðabyggð tapaði 0-3 fyrir Hamri í úrslitaleik bikarkeppninnar í blaki um helgina. Þjálfari liðsins segir framfarir í leik þess en langbesta lið landsins hafi reynst of sterkt á þessum degi.

Lesa meira

Blak: Leggja allt undir til að komast í bikarúrslitin

Karlalið Þróttar spilar gegn Stál-úlfi í undanúrslitum bikarkeppninnar í blaki á morgun. Þjálfari liðsins segir liðið hafa sýnt stöðugar framfarir í allan vetur og eiga ágæta möguleika um helgina.

Lesa meira

Karlalið Þróttar í bikarúrslit í annað skiptið í sögunni

Karlalið Þróttar leikur í dag til úrslita í bikarkeppni karla í blaki í annað skiptið í sögu félagsins. Liðið mætir Hamri eftir að hafa lagt Stál-úlf í oddahrinu í undanúrslitunum í gær. Þjálfari liðsins segir liðið þurfa að hitta á góðan dag til að landa bikarnum.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur ekki í vandræðum með botnlið Hamars

Höttur vann í gærkvöldi nokkuð þægilegan 93-80 sigur á botnliði Hamars úr Hveragerði í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Hamarsliðið hefur ekki unnið leik á leiktíðinni en Höttur er í mikilli baráttu um að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.