


Fótbolti: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir áfram efst
Nýliðar Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu eru efstar í deildinni eftir fyrstu tvær umferðirnar og Linli Tu markahæst í deildinni. Spyrnir vann sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu þegar liðið snéri aftur til keppni þar eftir fjórtán ára fjarveru.
Knattspyrna: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir örugglega áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir er komið í 16 liða úrslit bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Völsungi frá Húsavík í Fjarðabyggðarhöllinni í gærkvöldi.
Sex frá Hetti í fimleikalandsliðum
Sex strákar frá Hetti voru í gær valdir í landsliðin í hópfimleikum sem taka þátt í Evrópumótinu í haust.Knattspyrna: Fjórða deildin hefst í kvöld
Keppni í E riðli fjórðu deildar karla í knattspyrnu hefst í kvöld með Austfjarðaslag Boltafélags Norðfjarðar og Einherja. Atgangur hefur verið í félagaskiptum leikmanna síðustu dagana en frestur til að skipta um lið rann út á miðnætti.
Breyttar æfingar hjá Hetti kynntar á fundi í kvöld
Breytt æfingafyrirkomulag hjá yngstu iðkendum íþróttafélagsins Hattar næsta vetur verður kynnt á opnum fundi í Egilsstaðaskóla.
Vinna úr umræðu um breytt æfingafyrirkomulag
Aðalstjórn Hattar segist vilja vinna úr umræðu um áform um breytt fyrirkomulag á æfingum barna í 1. og 2. bekk næsta vetur með hagsmuni félagsins að leiðarljósi. Harðvítugar deilur hafa blossað upp um verkefnið síðustu vikur.
Höttur kominn með miðherja fyrir úrvalsdeildina
Höttur hefur samið við miðherjann Nemanja Knezevic um að leika með liðinu næstu árin. Hann hefur undanfarni fimm ár leikið með Vestra á Ísafirði.