Körfubolti: Höttur strandaði á varnarmúr Njarðvíkur
Höttur tapaði í gærkvöldi fyrir Njarðvík 76-91 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þótt lokamunurinn væri ekki stór virtist Höttur aldrei eiga möguleika á að saxa á hann.Körfubolti: Læti þegar Höttur tapaði fyrir Grindavík
Körfuknattleikssamband Íslands hefur til skoðunar atvik sem varð í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar þegar DeAndre Kane og Courvoisier McCauley lenti saman. Grindvíkingar unnu leikinn sjálfan með yfirburðum.Nýr bandarískur bakvörður á leið til Hattar
Körfuknattleiksdeild Hattar tók sér ekki langan tíma að hafa uppi á nýjum bakverði í stað Bandaríkjamannsins Courvoisier McCauley sem látinn var fara í byrjun vikunnar. Annar bandarískur einstaklingur, Justin Roberts, mun koma í hans stað.
Blak: Lið Þróttar kræktu í tvö stig í útileikjum
Lið Þróttar sóttu tvö stig úr fjórum útileikjum um helgina í úrvalsdeildum karla og kvenna.Körfubolti: Höttur hafði Keflavík í framlengingu
Höttur heldur efsta sætinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 120-115 sigur á Keflavík í gærkvöldi. Höttur var undir lengst úr leiknum en snéri við taflinu rétt undir lok venjulegs leiktíma. Liðið var síðan sterkari í framlengingunni þótt þrír leikmenn liðsins færu út af með fimm villur.McCauley látinn fara frá Hetti
Bakvörðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir körfuknattleikslið Hattar á Egilsstöðum en hann var látinn taka pokann sinn í byrjun vikunnar. Leit er hafin að nýjum bakverði.