


Blak: Sleppur við leikbann eftir rifrildi við dómara
Andri Snær Sigurjónsson, fyrirliði karlaliðs Þróttar í blaki, þarf ekki að sæta leikbanni eftir að orðaskipti við dómara leiks liðsins gegn KA í síðasta mánuði. Blaksambandið sjálft fór fram á aganefnd þess færi ofan í kjölinn á samskiptunum.
„Það er ekki í Grindvíkingum að gefast upp“
Borði með stuðningsyfirlýsingu til Grindvíkinga vakti mikla athygli á landsleik Íslands og Slóvakíu í knattspyrnu sem leikinn var í Bratislava í gær. Mennirnir á bakvið borðann eru Austfirðingar með sterk tengsl við Grindavík.
Blak: Bæði liðin töpuðu í Mosfellsbæ
Bæði karla og kvennalið Þróttar í úrvalsdeildunum í blaki töpuðu 3-0 fyrir Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Gangur leikjanna var að mörgu leyti áþekkur.
Blak: Karlaliðið náði í stig gegn Vestra
Karlalið Þróttar náði eitt stig út úr viðureign sinni gegn Vestra um helgina eftir oddahrinu. Kvennaliðið tapaði móti Álftanesi. U-20 ára liðin eru efst í sínum riðli.
Kynna breytta heilsurækt á Reyðarfirði á sunnudag
Nýtt nafn, dagskrá og eigendahópur verða kynntir til leiks í líkamsræktarstöðinni Ými á Reyðarfirði á sunnudag. Nýir eigendur segjast stefna á að halda áfram að efla stöðina og samfélagið sem myndast hefur í kringum hana.
Treyja til minningar um Kristján Orra hengd upp í íþróttahúsinu á Egilsstöðum
Treyja var hengd upp til minningar um Kristján Orra Magnússon, stuðningsmann og fyrrum leikmann Hattar, sem lést af slysförum í sumar áður en leikur liðsins gegn Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik hófst í gærkvöldi.
Körfubolti: Allt í baklás í seinni hálfleik gegn Val
Ekkert gekk upp sóknarlega hjá Hetti þegar liðið tapaði 80-69 fyrir Val á Hlíðarenda í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á föstudagskvöld. Höttur var hins vegar yfir í leikhléi eftir frábæran fyrri hálfleik.