Körfubolti: Læti þegar Höttur tapaði fyrir Grindavík

Körfuknattleikssamband Íslands hefur til skoðunar atvik sem varð í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar þegar DeAndre Kane og Courvoisier McCauley lenti saman. Grindvíkingar unnu leikinn sjálfan með yfirburðum.

Lesa meira

Nýr bandarískur bakvörður á leið til Hattar

Körfuknattleiksdeild Hattar tók sér ekki langan tíma að hafa uppi á nýjum bakverði í stað Bandaríkjamannsins Courvoisier McCauley sem látinn var fara í byrjun vikunnar. Annar bandarískur einstaklingur, Justin Roberts, mun koma í hans stað.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur hafði Keflavík í framlengingu

Höttur heldur efsta sætinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 120-115 sigur á Keflavík í gærkvöldi. Höttur var undir lengst úr leiknum en snéri við taflinu rétt undir lok venjulegs leiktíma. Liðið var síðan sterkari í framlengingunni þótt þrír leikmenn liðsins færu út af með fimm villur.

Lesa meira

McCauley látinn fara frá Hetti

Bakvörðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir körfuknattleikslið Hattar á Egilsstöðum en hann var látinn taka pokann sinn í byrjun vikunnar. Leit er hafin að nýjum bakverði.

Lesa meira

Ýmsar tengingar austur í Íslandsmeistaraliði Breiðabliks

Markvörður, þjálfari og sóknarmaður í liði nýkrýndra Íslandsmeistara kvenna í knattspyrnu, Breiðabliks, eiga allir sterkar tengingar við Austfirði. Einn þeirra virðist sannarlega hafa skráð sig í sögubækurnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.