


Tinna Rut íþróttamaður ársins hjá Fjarðabyggð
Tinna Rut Þórarinsdóttir hefur verið valin íþróttamaður ársins 2020 hjá Fjarðabyggð. Sagt er frá þessu á vefsíðu Fjarðabyggðar.Einherji og Höttur/Huginn sleppa en Leiknir ekki
Karlalið Einherja og Hattar/Hugins sleppa við fall eftir að Knattspyrnusamband Íslands ákvað að hætta keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu á föstudag. Sömu sögu er ekki að segja af Leikni. Kvennalið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis missir af möguleikanum á að fara upp um deild.
„Æfum til að geta spilað leiki“
Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst á nýjan leik í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna Covid-19 faraldursins. Höttur mætir deildarmeisturum Stjörnunnar í Garðabæ. Þjálfari liðsins segir það tilbúið í slaginn.
Brynjar Árnason nýr þjálfari Hattar/Hugins
Brynjar Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar/Hugins í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Brynjar hefur verið aðstoðarþjálfari og fyrirliði liðsins síðustu tvö ár en á þess utan að baki yfir 200 leiki í meistaraflokki.
„Sé ekki annað en Íslandsmótinu sé endanlega lokið“
Formaður Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar (KFF) telur stjórn Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) vart eiga annarra kosta völ en blása Íslandsmótið í knattspyrnu af. Allt íþróttastarf í landinu er bannað samkvæmt nýjum samkomutakmörkunum fram til 17. nóvember.
Kastmót í kuldanum
Frjálsíþróttadeild Hattar gekkst í gær fyrir kastmóti fyrir iðkendur sínar. Tvo tíma tók að ryðja snjó af vellinum fyrir mótið.
Biðja um að fá að æfa til að geta byrjað að keppa þegar það má
Þjálfarar í úrvalsdeildum karla og kvenna í körfuknattleik hafa skorað á stjórnvöld að leyfa íþróttaæfingar keppnisfólks á ný með ströngum skilyrðum. Þjálfari Hattar telur skilning vanta á aðstæðum afreksfólks.
Dragan hættir með Fjarðabyggð eftir tímabilið
Dragan Stojanovic hefur ákveðið að láta af störfum sem þjálfari karlaliðs Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar þegar samningur hans rennur út að lokinni yfirstandandi leiktíð. Hann mun þó stýra liðinu út leiktíðina, verði hún kláruð.