Svæðisfréttir fyrir þig

Það er hverju samfélagi mikilvægt að öflugir og óháðir fréttamiðlar séu til staðar fyrir íbúana. Svæðisbundnir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja undanfarin ár en gegna eigi að síður mikilvægu hlutverki hver fyrir sitt svæði.

Blaðamenn Austurfréttar segja þér fréttir úr þínu nærsamfélagi hvern einasta virkan dag. Austurfrétt er vefur sem er opinn öllum og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.

Við viljum biðja þig að spyrja þig hvers virði þér finnst að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa og í framhaldinu velta fyrir þér hvort þú sérð þér fært að styrkja Austurfrétt, hvort sem er árlega, mánaðarlega eða í eitt skipti.

Þú getur smellt hér til að fá sendan greiðsluseðil í heimabanka, eða þá lagt inn á neðangreindan bankareikning upphæð að eigin vali.

Útgáfufélag Austurlands
Kennitala 711201-2380
Banki 1106-26-711

Við þökkum allan stuðning og bendum á að styrktaraðilar geta orðið Vildarvinir Austurfréttar með því að skrá netfang sitt á póstlista um leið og styrkt er.

Vildarvinir Austurfréttar fá reglulega senda pistla og tilkynningar um nýjustu fréttir úr fjórðungnum, og geta þannig alltaf verið fyrstir með fréttirnar.

 

Gerast vildarvinur


Gerast áskrifandi að Austurglugganum

Útgáfufélag Austurlands gefur einnig út vikublaðið Austurgluggann. Viljir þú gerast áskrifandi að Austurglugganum smelltu þá hér.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.