Lífið
Orðlaus og agndofa af handverki heimafólks
„Með þessi móti finnst okkur við ekki eingöngu hafa heimsótt Bali og farið heim, heldur heimsóttum við staðinn og tókum part af honum með okkur heim,“ segir Linda Sæberg sem selur handunnar vörur frá Bali á vefsíðu sinni Unalome.