Lífið
„Ferðamenn eru æstir í að eignast fugla“
„Við höfum verið í samstarfi við Gunnarsstofnun í mörg ár og síðustu þrjá páska höfum við verið með sérstaka páskasýningu,“ segir Sunneva Hafsteinsdóttir, sem stýrir sýningunni Fuglar sem opnuð verður á Skriðuklaustri á sunnudaginn.